Þar sem að ég á að vera sofnaður fyrir 3 klukkutímum og lá í rúminu hugsandi, þá verður þetta stutt en samt fæ ég efnið til skila.

Pælingin mín:

Við vitum öll hvar litir eru.
Náttúran hefur alla liti sem við þekkjum, og við búum til liti úr náttúruni, því við búum til ALLT úr náttúruni.

Ég var að pæla. Ef það væri ekki náttúra, og allt væri öðrvísi. Væru þá til litir sem við þekkjum ekki?
Litir sem náttúran okkar hefur ekki? Litir sem sólkerfið okkar hefur ekki?


Líka einn til að brjóta heilann með: Stjórna ég heilanum eða stjórnar heilinn mér?
Moderator @ /fjarmal & /romantik.