Ég fór nú bara að pæla í þessu þegar ég hellti niður vatni á parket hjá langömmu minni sem sagði: “Vatn eyðileggur allt”.
Hafið er smátt og smátt að eyða landinu,
vatn er að hverfa nánast sumstaðar…
vatn getur haft alverlega áhrif en líka góð.. er vatnið guð sem gefur okkur líf og dauða? þetta er bara smá kenning og hef nú líka fleira um þetta en þið? er vit í þessu…