Ég er ekki að tala um glas endilega eða eitthvað annað ílát. Ég er að tala um hálffullt - hálftómt sem lífsskoðun. hálffullt: ég hef nóg og er sáttur við það sem ég hef, hálftómt: ég vil meira (miklu meira). Ég var ekki hrifinn af því að hafa ‘bæði og’ möguleika þar sem flest allir myndu líklega velja þann möguleika. Ég vildi neyða fólk til þess að velja annað hvort eða sleppa því (minnsta málið ef þið viljið sjá útkomuna úr könnuninni að klikka á ‘skoða nánar’).