Ég hef verið að pæla síðustu vikur dálítið mikið i því hvað ef það sem maður heldur að sé veröldin sem maður lifir í er bara “fake” svona eins og í The Trumanshow með Jim Carrey,hvað ef vinir manns eru bara eithverjir leikarar eða eithvað eða allt sem maður lifir í og allt sem maður trúir á er bara ímyndun. Er hægt að sanna það að þessi heimur sem við lifum í er ekki bara ímyndun og hvort að það sem við dreynum er raunveruleikinn.


allavega eg varð bara að deila þessum pælingum með ykkur sem lesa þetta.