“Deism” er sprottið af latneska orðinu “deus” (á meðan “theism” er af gríska orðinu “theus”, þau þýða það sama, eða “guð”.)

Deism er trú á Gvuð hinna kristnu, en ekki á trúarlegum forsendum eins og theism, heldur rökfræðilegum.

Meira veit ég ekki um þetta, og mig langaði til að spyrjast fyrir hvort það væri einhver hérna inní þessu, og gæti kannski frætt okkur um þetta ? :)

Hverjar eru þessar rökfræðilegu forsendur?