Afhverju eigum við að lifa alla daga einsog sá dagur sé okkar síðasti ?
Í meirihluta tilvika munum við hafa rangt fyrir okkur.
Afhverju ekki að lifa einsog við eigum frekar marga daga eftir, í yfirgnæfandi meirihluta munum við hafa rétt fyrir okkur.

Hver er meðalaldurinn á íslandi ? 78 ára ?
Hvað eru margir dagar í 78 árum ?
28489,5 dagar! (með tilliti til hlaupara(þe. 78 * 365,25))
Við getum bara dáið á einum degi, þannig að líkurnar á því að við höfum rétt fyrir okkur eru í rauninni 1/28489,5 sem er alveg frekar lág tala.

Hvað segiði ? ;)