Höfuðáttirnar eru í raun sex,
þ.e. Austur, Vestur, Norður, Suður, Upp og Niður.
.
Ef þú ert staddur á suðurpólnum, labbar í átt að norðurpólnum eftir fastri lengdargráðu, ertu þá að fara beint í norður? því jörðin er kúla, meðan þú ert neðan miðjubaugs þá labbar þú í raun í austur og norður, en yfir miðjubaug í vestur og norður t.d… :) eða?