Skil kallinn ekki alveg, Rousseau segir að maðurinn sé frjáls en alls staðar í hlekkjum. Þessir hlekkir eru margs konar: Þeir ráðast t.d. af erfðum, uppeldi, stéttarstöðu, félagslegu og menningarlegu umhverfi. Vegna þessara þátta ráða menn yfirleitt tiltölulega litlu um það sjálfir hvaða stenfu líf þeirra tekur.

Hvernig getur maður verið frjáls en í hlekkjum? Mér finnst þetta svipað og að segja að maður geti verið frjáls ef að það sé búið að loka hann inni í kústaskáp og leyfa honum að gera hvað sem hann vill þar inni.