hvað gerir fólk svona æst í áhugamál og íþróttir t.d fótbolti.
(fyrir mér er fótbolti ekki íþrótt heldur lífstíll)
ég horfi á fótbolta 3-4 daga vikunar (þegar sem mest er í gangi) og æfi fótbolta 4-5 sinnum í viku og þegar mér leiðist fer ég út í fótbolta. ég tala um fótbolta á netinu og við vini mína og spila fótboltaleiki.
ég veit um fullt af strákum sem eru nk. eins og ég og mig langar að vita hvernig þetta getur gerst ?????, ef ég er í fríi og er ekki með bolta þá leiðist mér allveg sjúklega mikið og get ekki fundið mér neitt að gera.