Lítil pæling hja mér sem að ég vill gjarnan fá að vita álit fólks á. Eins og margir vita voru neanderthalsmenn sem ríktu eitt sinn hér á jörðu, á einhverjum tímapunkti hætti heilin hjá þeim að þróast og urðu þeir “óhæfir” til að finna upp á nýjungum. spurning mín er því þessi, hvort það sama muni einhvertíman koma fyrir nútímamanninn? verðum við einhvertíman óhæf til að finna upp á nýjungum, ekki hægt að búa til ný föt eða tónlist því það er búið að gera/búa til allt??

þið fyrirgefið ef þetta er illa orðað hja mer, vona að þið naið hja mer meiningunni :)