Ég sá snilldarmyndina Donnie Darko um daginn en er ansi hræddur um að ég hefi ekki skilið endann á myndinni til fullnustu. Ég hef óljósan grun um að það sé heimspekileg pæling á bakvið endinn, þannig að ég var að pæla hvort þið heimspekingar sem hafið séð myndina gætuð tjáð skoðun ykkar á enda myndarinnar.
Það væri mjög vel þegið að fá að heyra einhverjar hugmyndir því þetta hefur verið að valda mér heilabrotum í langan tíma.

Ps. Ef einhverjir eru að pæla af hverju ég er að senda þennan kork á heimspekiáhugamálið, þá sendi ég þetta fyrst inná kvikmyndir en fékk takmörkuð svör. <br><br><b>Tilvitnun:</b><br><hr><i><font color=“#0000FF”>When eating an elephant, take one bite at a time.</font>-Murphy</i><br><h
Chelsea till I die!