Ég er forvitinn að kanna hug hugaðra hér, varðandi hvað það er að vera heimspekingur. Forvitni mín sprettur af “Hverjir ætla” hlutanum á forsíðu heimspeki áhugamálsins, þar sem nú er spurt, hverjir ætla að verða heimspekingar. En hvenær verður manneskja að heimspekingur?

Ég hef mínar skoðanir, en ég er helst að forvitnast um skoðanir annara, svo látið vaða. :)

Takk.
VeryMuch
<br><br><b>Arnþór L. Arnarson skrifaði:</b><br><hr><i>Spurningin er mikilvægari en svarið.</i><br><h