ég var að velta fyrir mér smá stærðfræði og fór að hugsa um brot..
ég hugsaði hvort brot þyrftu alltaf að vera jafnt skipt einsog er ekki hægt að skipta 1 hlut í 2 hluta en samt fá annnan hlutann stærri en hinn? smá spurning til stærðfræði kennara.
í stæ er 1/2=0,5 þarf 1/2 alltaf að vera jafnt skipt,meina,ég og vinur minn erum með köku og ég sker hana í tvent en samt ekki til helminga er það ekki það sama og 1/2??