Ég hef lengi verið að velta þessu fyrir mér og langaði að leifa öðrum að njóta þessara vangaveltu með mér.
En það er nefninlega þannig að Norðurpóllinn snýr ,,upp“ og Suðurpóllin ,,Nyður” eða hvað hvernig er hægt að sega svona?
samkvæmt fræðingum og bara nokkurnveginn öllum þá er alheimurinn endalaus þannig að jörðin getur ekki snúið neitt í þessu ,,tómi" en samt heyrum við aldrey Ástrali tala um að maður snúi öfugt á íslandi eða bretlandi eða neinstaðar þar…
vona að þið hafið gaman af þessum vengaveltum mér persónulega fynnst mjög gaman af svona vangaveltum svo endilega verið dugleg við að senda inn svona skemmtilegar vangaveltur…