þetta er úr könnuninni sem er í gangi núna og ég sendi inn, hver er tilgangur lífsins, mjög ófullkomin könnun skal ég viðurkenna en það var eitt sem fór smá í mig og það var þetta
eignast pening því peningar gera fólk hamingjusamt: 0%
0% ?
afhverju í andskotanum er fólk að leggja svona mikið á sig til að komst í góða vinnu og eignast mikið að peningum ef það gerir það ekki hamingjusamt?
er þetta bara eitthvað algjörlega ómeðvitað?
ég held að fólk þori bara ekki að viðurkenna hvað það er með bjánalegar skoðanir. Hvað haldið þið?
já og hvað finnst ykkur tilgangurinn í ykkar lífi þið sem svöruðuð því að ekkert á þessum lista kæmist ekki nálægt ykkar skoðunum?