Bandaríski heimspekingurinn Donald Davidson sem hélt fyrirlestur á Íslandi þann 7. nóvember 2002 lést 30. ágúst síðastliðinn.

Um heimspeki Davidson get ég lítið sagt en Gthth er fróður um hann og hefur skrifað grein um hugmyndir hans um sannleikann hérna á Huga, <a href="http://www.hugi.is/heimspeki/greinar.php?grein_id=56153“>”Hvað er á seyði í sannleikskenningum“</a>. <a href=”http://philosophy.berkeley.edu/davidson.html">Hérna er bandarísk minningarsíða um Davidson.</a>

Mér leikur forvitni á að vita hvort að ég sé virkilega fyrstur með þessa frétt hér á Íslandi, en ég las þetta í bloggi bandarísks heimspekings og sagði frá þessu á mínu eigin bloggi í dag.