Humm skemmtilegur titill. Ég var að pæla í Jin/Jang þar sem að kvenmaðurinn á að vera harðgerð og tilfinningalítil en karlinn mjúkur og tilfinningavera. Síðan pældi ég í því hvernig væri sá sú eina rétta (nenni ekki að gera alla / þannig að við tölum um kvk.)? Ég trúi því að það sé engin ein persónu rétt handa annari persónu en ef svo er þá held ég að sú persóna hljóti að vera einmitt “hinsegin” eða vice-versa af fyrri persónunni. Auðvitað er ekki allt sem sýnist og getur maður ekkert metið persónur léttilega þannig að einmitt andstæða einnar persónu getur verið ekki alveg eins og maður ímyndar sér. Þannig að ef að þetta væri satt þá ættu karlar og konur að mótast “saman”. Karlinn bætir konuna upp með sínum eiginleikum og hinsegin þannig að við værum í raun parasamfélag ef að allir myndu hitta sin “sálufélaga”. En auðvitað hengur fólk með sínum líkum og hittir aldrei eða sjaldan hina einu réttu ef svo er þá fá þau kannski fling en ganga bara áfram og gera ekkert í því.

Hvað finnst ykkur?<br><br>
UT2003= [SoS]Lalli
UT= SoS-Death Knight
CS= ]MU[“hvað sem er”


“Life is hell, enjoy it”
(my philoshopy)