Ég sá myndina PI um daginn. Þar var sagt að nafn Guðs væri skrifað í 216 stöfum (gætu verið atkvæði). Eru heimspekingar og stærðfræðingar nokkuð að pæla í þessu í dag ?