Lítið stærðfræðidæmi:

Útskýrið eftirfarandi þversögn með því að beita tvinntölum:

1 = (1)^1/2 = ((-1)*(-1))^1/2 = (-1)^1/2 * (-1)^1/2 = -1

Já, þetta væri óneitanlega skýrara ef ég kynni að galdra fram kvaðratrótarmerki, ef það er unnt á annað borð.

Kveðja, ghengis