Er maðurinn sífellt að þróast? Ef svo er mun hann þá einhvern tíman hætta að þróast? Ef svo er hvenær? Mun maðurinn einhvern tíma verða það þróaður að hann er eins og guð? Var jafnvel guð einu sinni maður sem hefur þróast það mikið að hann getur skapað líf og búið til heima? Það er hugsandi sem þýðir að maðurinn guð eða framtíðar guð. Við tökum eftir því að við fjarlægumst eðli dýrsins æ meira með aukinni þekkingu, við stjórnum þessari plánetu. Nú er aðeins brot af heilanum sem við notum, með aukinni þekkingu virkjast allur þessi partur sem eftir er þegar við förum að hafa meira not fyrir hann. Kannski eftir 5000 ár verðum við orðin tvisvar sinnum gáfaðri því við nýtum heilann æ meira. Í fjarlægðri framtíð komumst við jafnvel yfir þekkingu til að búa til líf eins og guðir. Þá kviknar alltaf sú spurning hvort Guð sé til, hann er jafnvel til en þá ekkert endilega svona eins og við hugsuðum okkur hann. Hann er kannski bara maður með milljarðar ára forskot á okkur. Hugsið ykkur það… <br><br>BF1942: [Fantur]Torquemada
<a href="http://www.simnet.is/fantar">Fantar</a