ég er ungur og langt frá því að vera heimspekingur en við og við skjótast upp hugsanir í mér.

Ég hef oft farið inn á baðherbergið mitt fæ mér vatn og sé mig í speglinum pæli ekki meira í því . en svo einu sinni þegar ég sá mig þá hugsaði ég mér til hvers er hann?. fyrsta sem ég hugsaði auðvitað bara til að pirra mig.ef það væri ekki til neinn spegill þá myndi ég vita minna um útlit mitt gæti samt séð mig í polli eða eithvað en ekki mjög vel. margir eiða mikið af sínum tíma í speglinum , það er mjög heimskulegt en það gera það mjög margir.
ég hugsa ekki voðamikið um útlit en lít við og við í hann sjálfur.
fólk spáir mjög mikið í útliti og bera sig saman við aðra og endalaust eithvað það gera það allir ljót fólk deitar ljótt fólk. sættar stelpur eru yfirleitt í svona súkkulaðichokkóum , ljótir vinahópar sem tala ekki við krakkana í flotta og sæta vina hópnum.En ef það væri ekki til neinn spegill? þá væri þetta ekki eins slæmt maður myndi bara halda að maður væri voðafallegur . vakna upp hress á morgnana og hugsa "svakalega er ég fallegur,og ánægður.kannski er þetta bull og kannski væri samkeppninn ekkert minni. en það gæti verið spegill væri stórt skref niður hjá mannkininu.