Heimspeki er fyrir þá sem þurfa á örfun á að halda til þess að getað hugsað í víðara samhengi.

Þú þarft ekki endilega kunna heimspeki til þess að geta skilgreint tilverunna á rökfræðilegum nótum, heldur er það eðlisfræði sem þarft að kunna, þá áttar maður sig að tilveran er alls ekkert svo flókinn. Því að hann er byggður á örfáum grunnhugtökum þá helst tíma og rúmi.
www.frjalshyggja.is