Heimskuleg spurning sem ég er búinn að hugsa um ansi lengi:

Ef þú ætlar að hanna einhverja vél til þess að skilja allan heiminn (hreifing atóma og eðli heimsins) þarf hún þá ekki að vera stærri en heimurinn sjálfur?

Ekkert sem er minna en eitthvað getur “simulerað” það sem er stærra nákvæmlega, eða hvað?!<br><br>–krizzi–

“E pur si muove”
-Galileo Galilei
N/A