Að vera frjáls?

Maðurinn í klæðist fjötrum sem hann þarf að
losna við og má ekki klæðast þeim aftur. Þessir
fjötrar eru t.d. Efi eða óákveðni,blekking aðskilnaðarins,
hindurvitni og hjátrú, möguleiki til að hata, festa við
skemmtanir, lífsþrá hvort það sé í þessum heimi eða
æðri heimum, dramb, bráðlyndi og fávísi. Opinberun er
kannski upphaf frelsis en ekki frelsið sjálft.
Að hafa trú í orðum en ekki í verki, er það frelsi?
Hvað er að vera frjáls?