Ég er nún ein af þessum kristnu mönnum sem þú hefur svo á móti, ef ég skil greinina þína rétt. Mér finnst að þú sem ert að gaggrína þetta trúarbragð eigir allaveganna að gefa því tækifæri áður en þú ferð að tala á móti því!!
Hver veit nema Guð geti læknað þig af þessum fordómum! ;o)
Svo með þessar 7 syndir eða hvað sem þetta nú var. Ég er búinn að vera kristinn allt mitt líf og tel mig nú engan hræsnara í því máli. Ég hef nú bara aldrei heirt um þessar syndir. Þetta kalla ég nú bara að tala um eitthvað sem maður veist ekkert um. Það getur vel verið að þessar 7 syndir séu í öðrum trúarbrögðum en allaveganna eki þá í minni kristinni trú!!
Svo með kristinnfræðina í skólunum. Ég veit nú ekki betur en að trúarbragðafræði sé kennd í skólunum. Mér finnst alveg sjálfsagt að kristinfræði sé kennd í skólunum. Við Íslendingar erum nú einu sinni “Kristinn” þjóð.
En þetta er mín skoðun. Það væri gaman að heyra frá einnhverjum með svipaðar skoðanir. En pilla ég virði þínar skoðanir!! ;o)<br><br>Life is a bitch, get used too it!
Ástin er sársauki..