Hvar stend ég siðfræðilega ef ég breyti rétt en af rangri ástæðu.

Skiptir öllu máli að gera hið rétta (að því gefnu að til sé eitthvað ákveðið rétt) eða skiptir máli af hverju maður gerir það?

Og á hinn bóginn, getur maður breytt rangt af “réttri” ástæðu?

Það sem vakti mig til umhugsunar um þetta eru orð William Blake (1757-1827):
Sannleikur sagður í illum tilgangi er verri en nokkur lygi sem þú getur upp hugsað.

Vona að þið náið pælingunni.

Kveðja,
Simon