Sælir.

Hér kemur enn ein rökþrautin.

Síðasta var svona í erfiðari kanntinum og fékk ég í raun ekki neitt svar við henni…. sem er mjög slæmt því ég hef ekki svarið.

Ef þið hafið það ENDILEGA sendið mér það.

Þraut 4.

Tölfræðileg könnun segir til um að börn með stórar fætur séu betri í lestri heldur en börn með litlar fætur.

Hver er skýringin á því?

Jæja.. sendið mér svarið.

Kveðja Gabbler.
“Það sem aldrei hefur gerst getur alltaf gerst aftur”