Það er búið að vekja áhuga minn upp á síðkastið hvað ungt fólk í dag virðist vera auð ástfangið. Ástæðan fyrir þessum pælingum kviknaði í rauninni þegar ég hlustaði á lag með Fræ sem heitir „Að eilífu ég lofa“ og kem ég til með að vitna mikið í það lag. Sjálfur er ég ekki nema á tuttugasta ári, en það ætti kannski bara að sýna hversu nærri ég er þessum efnum.
Virðist vera svo skrýtið með ungt fólk í dag og þá er ég aðalega að tala um fólk frá 16 – 21 árs. Ég segji þennan hóp því þetta er sá hópur sem ég kannski er nánastur og sé mest til. Veit ekki hvort ég er einn um að spá í þessu, en svo virðist sem fólk segjist vera ástfangið eftir aðeins nokkur „deit“. Ég ætla bara rita upp textann úr laginu þar sem hann eginlega endurspeglar eginlega mínar pælingar í hnotskorun.
Fræ – Að Eilífu Ég Lofa:

Ef allt er eins og áður var,
Í það minnsta hvað varðar ástina
Er ekkert mál að finnanna ,
Enþá léttara að drepana
Eins og engin sé að skiljana ,
Eins og engin elski lengur
Eitt sinn var talað um að klífa fjöll
Nú er það bara g-strengur
Skammarlegt að sjá hvernig farið er með ástina
Nú til dags fólk rengjana
Klæða hana úr fötunum
Og flengjana
Fólkið virðist ekki sjá hversu falleg hún er
Nei
Þau takana menn notana slítana
Og fara síðan heim að rúnka sér
Fokk you fólk
Ég vill elska
Ég hef ástina upp af götuni
Illa hirta fucked up
hvað Samtíminn er búin að nauðga henni
Þeim finnst eins og elska sé ekkert mál
Að þau kunni upp á hár á einu kvöldi ástarfár
En ást í dag er örþunnt hár
Áður demantur sem hafði sál
Allt slétt og fellt og já engin sár
Það eru aðrið fiskar vinur
Í fkn reykjavíkurborg
Þú getur söðlað um og valið úr
Eins og ekkert sé
Þú veist ástin er svo auðveld
Elsku Heimir B
Neij ástin er alvareg falleg og góð
Þið er óð ef þið þykist lesið hana eins og lélegt ljóð
Illa ort og „?“ fullur af klisjum og þversönum
Í mínum hug er orðið ást í dag misnotað

Ég hef á tilfiningunni að fólk segjist vera ástfangið
bara til að segja bara til að gleðja sig
Hætta saman eftir mánuð og 2 daga að jafna sig
Þetta er sjálfsblekking, smá neisti í sálartetrið
Kannski passar eitthvað og þau nenna að lesa smáaletrið
Eitt ár eitt barn eitt í viðbót og svo skilnaður
15 ára unglingur með 4 stjúpfeður
Að segja ég elska þig er ekkert mál
Minnsta kosti gegnum sms
Eitt deit og einn dráttur er alveg nóg til þess
Alir elska í dag eins og í kvikmyndum
Eitt „ i love you“ og svo búið já fólki finnst það
„því fólk ifinnst það Knúið til þess snúa að virðast in love“ illskiljanlegt
Því jo það er cool að lifa á ystu nöf
Fá leið og henda sér niður og lenda ósködduð á fótunum
Því miður er það siður að fólk passar sig að halda sig frá hæðstu fjöllonum
Og byrja strax að leita að hinum fiskonum
Og því er bein leið niður á bryggju
því ást í dag er ekkert nema gamalt orð lof tímabundna umhyggju.

Veit svosem ekki hvað ég get sagt meira, held þessar ljóðlínur segji flest allt sem ég vildi segja..

Ég tek það skýrt fram að ég veit EKKERT hvernig höfundurinn setti það sjálfur upp né hvort þetta sé 100% rétt, þetta er allaveg mjö nærri lagi og dugar alveg.

Svo virðist sem ungt fólk í dag sé að miskilja ástina all herfilega, velti því fyrir mér hvaða áhrifavaldar hafa haft áhrif á þetta og dró ég fljótlega þá ályktun að kvikmyndir og sjónvarpsþættir hafi haft mikið að segja. Einnig velti ég fyrir mér hversu lengi þetta hefur verið að gerast því ég þekki sjálfur til dæma um fjölskyldur og krakka sem eiga kannski 4 – 5 stjúpsystkyni og ekkert af þeim á sama pabbann eða sömu mömmuna. Engan botn fekk ég í það enda velti ég mér ekkert svo mikið upp úr því þar sem þessi grein er ekkert nema afkvæmi beinna hugsanna minna og er án nokkurra heimilda, fyrir utan þetta lag sem ég nota til að skýra mál mitt en frekar. Fólki finnst í dag ekkert mál að segja „I Love You“ kannski örlítið erfiða að segja „Ég elska þig“ og þar mun erfiðara að viðurkenna að það sé ástangið. Þó svo að „I Love You“ og „Ég elska þig“ hafi nákvæmlega sömur merkingu.. Alllavega ætti að gera það. Þó svo jú, ást er til í mörgum myndum og misterk kannski erfit að skilja á milli.. og það besta sem ég get gert til að útskýra fyrir hvað gerist í mínum haus er á ensku og hljóðar það svo
„I try to love everybody but Im not in love with everybody“
Sorglegt líka að sjá kannski 15 – 16 ára stelpur sem eru að byrja að stunda kynlíf og taka það sem sjálfsagðan hlut og reyna bara stunda nógu mikið af því og með nógu mörgum. Svo ég vitni nú bara beint í stelpu sem ég hafði aldrei séð áður sem einn félagi minn þekti.. sátum við snæðing upp á ESSO ártúns höfða og þessi félagi minn benti á mig og sagði langar þig að ríða honum, hún leit á mig með girndar svip og sagði orðrétt „Hver ríð ég ekki“ . Ég fann fyrir kulda hroll með smá vorkun sem fór um mig þegar þessi orð féllu á eyru mér og datt ekkert betra í hug en að segja „Fyrirgefðu elskan en þú ert bara alltof ung“ þá hreytti hún til baka „aldursmunar kjaftæði“ og gekk í burtu. Þarna gerði ég mig sjálfan sekan um það sem ég spái mikið.. misnotaði orðið „elskan“ eða hvað? Ég veit í sjálfu sér ekkert hvert ég er að fara með þetta, annað en hverju er um að kenna:
Er þetta fáfræði?
Er þetta uppeldis tengt?
Er þetta þessi veruleiki sem við höfum sjálf skapað okkur. Taumlaust stress og engin tími til að siða til krakkana okkar.
Tek sérstaklega eftir hversu slæmt þetta er á höfuðborgar svæðinu. Þó það sé að öllum líkindum bundið bara fólksfjöldanum en hér er líka stressið og áreitið sem mest kannski minna á minni stöðum. Allavega finnst mér ég persónulega taka eftir því.

Er Eitthvað til í þessu er eða er ég bara plain geðveikur…