Góðan dag kæru Hugarar á Heimspeki.

Mig langaði til þess að opna hérna umræðu um dálítið sem ég er að búa til í mínum frístundum, En það er góðgerðarsjóður. (eða ég held að það muni verða góðgerðarsjóður, sama hvað það verður svo í lokinn !!!)

Hugmyndin:

ég hef tekið eftir því í kringum mig að alskonar mis-gæfusamt fólk svo og mjög gæfusamt fólk á við alskonar foríðarvandarmál. sem eiga als ekkert heima í því lífi sem þau eru að reyna að lifa, eða því lífi sem þau gæti lifað. Stundum vatar ekki mikið til, til þess að greyða úr helstu hindrununum á vegi lífsinns og leifa fólki að halda áframm að lifa, eða að lifa aftur.

Ég er ekki búinn að byggja hugmyndina og er þessvegna að búa til þennan póst, svo að ég geti hleipt öðrum hugmyndum að, og skapa umræðu, Því annars verður þetta mónósterílskt einsog ég hafi romsað útúr mér einhverjum sannleyka svona altíeinu.

Þetta er samt ekki eingöngu mín hugmynd, það er (hvað á ég að segja), næstum því heilt samfélag sem er að myndast utanum þetta, og ef að unnin er góð undirvinna með heimspekina þá ætti þetta allt að virka.

Við erum að tala um alvöru líf alvöru fólks þannig að ég vill hafa þetta allt vel ígrundað og vel uppsett. Þá getur þetta leitt af sér meiri hamingju, starfsgetu og hagsæld.. (það er ekki margt meirta hægt að biðja um í veraldlega heiminum), ég sé líka fyrir mér að ef þetta er gert illa þá endar þetta strax.

Núna sé ég fyrir mér mynd, og ég ætla að nota hana í líkingu til þess að útskýa þá tilfinningu sem ég hef fyrir þessu verkefni. en myndin er spil dauðanns út tarrot spilastokkunum, maðurinn með ljáfinn, sá sem endar eitt og hefur annað, maðurinn sem tekur líf og gefur. (en þetta er kanski fullsterk líking og á kanski ekki alveg við. lol)

Síðast þegar ég talaði um þetta þá fanst mér einsog að hálf miljón hefði lofað sér í sjóðinn. En fyrst verður víst að búa hann til.. bæði hugmyndalega og skrásetningalega..

Það sem égvil biðja þig um (lesandi góður) er að svara þessum pósti, með hugsunum þínum, annað hvort eða bæði, hvað þér fynst um efnið, eisog ég er búinn að útskýra það, (tilfinning) og svo líka hvernig þér fynst að þetta ætti að vera, hvernig hugmyndir ætti að nota og hvaða aðferð eða leið ætti að fara (hugsun)

Ég er með nikkið “Recordable” þýðist kanski “uppátakanlegur” lol, ég biðst velvirðingar á ritvillum, og afsaka mig með skrifblindu.

Ég mun útskíra betur hvað þessi sjóður er um leið og ég veit það, og láta hingað fréttir af því sem er að gerast í þessu verkefni.

p.s. ef þú veist um einhvern annan stað þar sem ég ætti að geta fengið góða umræðu um þetta efni, endilega láttu mig vita og ég mun setja greyn þar inn líka. :) takk..