Bjó guð til manninn eða bjó maðurinn til guð.
Maðurinn er ófær um að sætta sig við takmörk sín
endanleiki tilverunnar setur setur valdi viljans skorður sem verða undir vissum kringumstæðum að allsráðandi mótrökum gegn lífinu.
þessar skorður sem ég er að tala um eru að sjálfsögðu tíminn
allir endanleigir hlutir eiga sér stað í tíma
saga mannsins og öll lífsferli.
tíminn lætur viljan finna til vanmáttar og öll takmörk sem viljinn setur sér virðast tilgangslaus.

Hefur maðurinn umbreytt tilgangsleysi sínu í framandi og æðri tilgang, í eilífan heim guðs.

er guð kannski bara hugmynd sem beygir allt sem beint er og lætur allt snúast sem stendur kyrrt.