Þessi grein er í framhaldi af greininni minni um hreyfingu svo lesið hana fyrst og svo þessa annars skiljið þið pott þétt ekki neitt (ekki það að þið skiljið neitt frekar núna!).

Í greinni minni um hreyfingu sagði ég að öll hreyfing væri í “frames” notum þetta orð okkur til viðmiðunar.

1 - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - 2
1 - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - 2

gefum okkur að báðar brotalínurnar sé viss tími á sithvorum tíma t.d. 1sec nema fyrr línan núna seinni eftir klukkutíma. Hver tölustafur og punktur er eitt “frame” hvert. punktarnir koma á móts við hvorn annan. þannig að þar sem ekkert er er eitthvað á hinum staðnum. Við ferðums lárétt á þessum línum áfram í tíma en ef við færðumst lóðrétt mundum við væntanlega hoppa fram eða aftur í tíma. Mjög ólíklegt er að við mundum ferðast akkúrat klukkutíma fyrir hverja línu því klukkustund er mælieining af manna völdum.
segjum að við ferðumst lóðrétt meðfram tölunni þrjú. Og um leið og fljgur kæmi færum við aftur

1 - - - - - - - - - - - - - - - - - - 3 - - - - - - - - - - - - 2
1 - - - - - - - - - - - - - - - - - - 3 - - - - - - - - - - - - 2

Og um leið og fjögur kæmi færum við aftur

1 - - - - - - - - - - - - - - - - - - - 3 4 - - - - - - - - - - 2
1 - - - - - - - - - - - - - - - - - - - 3 - - - - - - - - - - - 2

Þannig gætum við haldið áfram og verið á tveimur stöðum í einu

1 - - - - - - - - - - - - - - - - - - - 3 4 5 6 7 8 9 a b c d e 2
1 - - - - - - - - - - - - - - - - - - - 3 4 5 6 7 8 9 a b c d e 2

Ef við mundum´þá hugsa tímann í 3vídd þá væru tímalínur í allar áttir og væri lítið mál að stökva á marga mismunandi staði og hægt væri líka að stökkva áfram. t.d.

1 - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - 3 - - - - - - - - - - 2
1 - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - 3 - - - - - - - - - - 2
1 - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - 3 - - - - - - - - - 2
1 - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - 3 - - - - - - - - - 2

þá ertu kominn fjóra klukkutíma fram í tíman.

Þegar þú ferð svona eldistu 1 “frame” meira en allir aðrir því þegar “ekkert” er í gangi þar sem þú varst er eitthvað að gerast hjá þér.

Til þess að takmarka okkur ekki staði til að fara á gæti tími náttúrulega verið þess vegna í 12vídd frekar en 3 og því ansi margar áttir að fara í.

Svo kemur þessi spurning um afhverju er þá ekki einhver búinn að heimsækja okkur og segja hey það er hægt að ferðast í tíma. Það er hægt að finna fullt af SCI-FI lausnum á þessu og hægt að rökræða um það endalaust. Ég sjálfur er ekki eins og er með neina betri en að það hafi verið svo hættulegt að enginn megi gera það. Annars sá ég auglysingu í BNA blaði: “…Going back in time need an extra hand you will be payed when we return. You are on your responsability and you need to bring your own weapons. NOTE: i've only done this once before…” ég held ég eigi þetta ennþá inná tölvunni til að maila ef þið viljið.

Hvað haldið þið?