Þegar ég pikka inn á tölvuna þessa stafi þá er ég að nota orku í hreyfingu og færi puttana úr stað í stað. En hvað er þar á milli. OK ég ætla að teikna þetta upp.

1.———————————————————————–2.

1 táknar stað putta þegar hann leggur af stað 2 táknar endingastað. Þar á milli eru púnktar sem tákna hreyfinguna sem við sjáum á leiðinni.og á milli púnktanna er hvít sem táknar það sem við sjáum ekki.

En puttinn fer frá púnkt yfir í þetta hvíta hvað er þá á milli ekkert? Væri þá ekki laus ef að hlutir væru í myndum (Frames) svona eins og bíómyndir nema bara með mun styttri milli bili væri mynd. og værum við þá ekki bara að gefa þrýsting þannig að í næstu mynd væri puttinn kominn á nær áfangastað. En af því að augað nemur ekki nema brota brot af öllum þessum myndum þá virðist eins og hreyfingins sé fljótandi þegar þú horfir og renni svona mjúklega.

Hvað haldið þið?