42 ;(  Douglas Adams [Ef það væri komið áhugamálið Bækur þá færi þetta þangað en þetta á líka við hérna]

Douglas Adams lést í gær 49 ára gamall, <a href="http://www2.mbl.is/frettir-ifx/frettir/frett?nid=709333“>hér</a> er frétt um lát hans

<a href=”douglasadams.com“>Douglas Adams</a> var snillingur, frábær húmoristi sem skrifaði eina mest lestnu bókaseríu nútímans, Hithhikers Guide to the Galaxy. Í henni er fjallað um mann sem lifir ómerkilegu lífi þar til að hann neyðist til að yfirgefa Jörðina og hrekjast um alheiminn með hjálp Puttaferðalangs, handklæðis og uppflettiritsins ”Hithhikers Guide to the Galaxy“ sem er kannski ekki besta bók sinnar tegundar en það stendur ”Don't Panic" framan á henni með stórum vinalegum stöfum og það breytir öllu.

Nú ætla ég bara að hvetja ykkur sem hafið ekki lesið neitt eftir hann að láta verða af því, hér að ofan er linkur á heimasíðu hans og þar er að finna upplýsingar um það sem hann hefur látið frá sér.
<A href="