Mig langar að skrifa um alheiminn. Ég hef alltaf velt því fyrir mér
hve gamall hann er og hve langur hann er. Og hefur hann verið hér
alla tíð og þá hve lengi í gsílljón ár en ef ekki og hann er
tiltölulega nýr og hefur eitthvað annað verið hér í því sem við
köllum alheiminn, hvað getur það verið sem var á undan alheiminum
okkar. Var það kannski einhver þoka sem í leyndist allt.

Hvað leynist þegar við erum í trilljón ljósára fjarlægð, mér dettur
eitt í hug og það er að maður komist aftur í tímann þegar maður
kemst þangað eða inn í aðra vídd sem stendur við hliðina á okkur.

En hvað hefur verið á undan öllu hefur allheimurinn einu sinni
verið tómur og ekkert í honum hvað skeði þá leið einhver tími var
ekki allt stopp ef ekkert var hér en hvaðan kom allt efnið sem til
er í dag og hvaðan kom þetta allt saman og ef þetta koma allt frá
einum stað hve langt getur það farið áður en efnið rekst á annað
efni og springur.

Var eitt sinn bara einn sól í alheiminum, sem var miðja alls og svo
sundraðist hún og hefur verið að vaxa og dafna og kannski eigum við
eftir að sjá einhverja risa sól sem er trilljón sinnum stærri en
okkar sól, hver veitt, sem vex og vex og skítur út úr sér einhverju
efni sem rataði hér þar sem okkar alheimur er og við erum bara
eitthvað efni frá einni risa sól sem ræður öllu í alheiminum, eða
kannski eru tvær svoleiðis sólir eða trilljón, hver veit!

En hvað ef ekkert er þar sem alheimur okkar endar og þar er bara
svart og ekkert annað, hvað væri heitt þar væri milljón stiga frost
eða milljón stiga kuldi, væri ekki allt frosið sem kæmist þangað og
allar agnir sem leiðast þangað myndu þær sogast í eitthvað frosnar
einingar þar sem tíminn stendur í stað og ekkert hreyfist sem
þangað fer og kannski hefur það verið í gsilljón ár( en enginn
mælieining gæti mælt þetta) og erum við kannski í heitum hluta
alheiminsin og annar kaldur er að sækja á okkar eða öfugt.