Smábrot úr lífi Plató.
Líf Platos
fyrri hluti

Thales var fyrstur af hinum miklum grískum heimspekingum, en Plato var þekktastur meðal alla grikkja. Hann var af aðalsættum og hét Aristocles, en fékk nafnið Plato í skóladögum sínum vegna þess hversu breiðar axlir hann hafði. Plato þýðir breitt í raun og veru.
Hann var ekki einn um að hafa gælunafn, heldur var Cicero sjálfur með gælunafn. Plato fæddist í Aþenu um 427 fyrir Krist og dó 347 fyrir Krist. Á sínum yngri árum kynnist hann hermennsku og hafði
mikla vonir um stjórnmálaframa. Plato varð lærisveinn
hjá Sókrates um 409 fyrir Krist. Sumir vilja jafnvel halda því fram að hann hafi verið Sókrates! Sókrates var “drepinn” 399 fyrir Krist af demókrötum , skiljanlega var þetta mikið áfall fyrir Plató. Eftir þetta fór hann fór Aþenu af þeim sökum að þangað til að " kóngar væri heimspekingar eða heimspekingar væri kóngar, þá gæti ekkkert vel gerst í heiminum. Í sjö ár ferðaðist hann til Afríku og Ítalíu m.a.
Through me is the way to the sorrowful city.