Allt frá því að ég fermdist eða reyndar soldið fyrir þann tíma hef ég vellt því fyrir mér afhverju fólk trúir,
sjálfur hef ég ekki getað trúað á Guð né Jesú.
Það er ekkert sem hefur getað sannað tilvist guðs , tilvist Jesú hefur hinsvegar nokkurnvegin verið sönnuð
en hvort að hann er í raun sonur guðs og maríu mey (mey=hrein sem þýðir engin gettnaður , engin gettnaður
ekkert barn og ef barn fæðist rifnar meyjarhaftið og því er hún ekki hrein).
Biblían er snilldar ritverk þó hún standist ekki allavegana eru nýja og gamla testamenntið fullt af þversöggnum á
hvort annað, Ég held að þessir menn sem skrifuðu Biblíuna hafa bara verið snilldar rithöfundar , flesst ritverk á þessum
tíma voru bara hrein snilld og mjög löng einsog flesstir vita.
En fólk tók þessar bækur aðeins of alvarlega eða mistúlkaði , og úr þessum mistúlkunum urðu trúir/trúr(veit ekki hvort maður segir)
Eftir að þessar trúr komu hefur ríkt soldið ósætti milli trúaðra hvor trúin standist eða hver hefur rétt fyrir sér , úr þessu hafa orðið
landa deilur , stríð og margir saklausir hafa týnt lífi sínu. Allt veggna andskota trúarinnar!.
Jújú trúin hefur hjálpað fólki að komast í gegnum erfiðleika einsog missir,veikindi ofl. enda er viss huggun í því að
sá sem maður hefur misst sé einhverstaðar á betri stað, sem er bara hið bessta mál.
En hvað ef þegar maður deyr gerist nákvæmlega ekkert það slökknar bara á manni , erfitt að huggsa að maður missi bara einhvern
og hann er bara farinn og veit ekkert af því sjálfur… Eða þá að líf endurtekur sig í öðru formi, margir hafa fundið mjög mikil tilfinningaleg
tengsl við hin ýmsu dýr einsog þau hafa þekkst frá barnsaldri.
Trúin er bæði góð og slæm en er fólk að trúa veggna þess að það heldur að það sé einhvað meira ? einhver æðri máttur.
Eða er fólk bara trúað því að það hefur ekki pælt í neinu öðru? engar efasemdir um trúverðuleika trúarinnar.
Einsog ég sagði í byrjun þá hef ég sjálfur aldrei getað trúað , jújú ég fór í kirkju og sagðist vera trúaður en það var bara því að ég þekkti
ekkert annað, ástæðan fyrir trúleysi mínu eru efasemdir einsog er hægt að lesa úr þessari grein.
Efasemdirnar eru þær :
Ekki hef ég séð neitt sem bendir til þess að það sé til Guð.
t.d Bænum er aldrei svarað , engin merki hafa komið fram um tilvist hanns , Jesú hefur allveg eins getað verið einhver vitleysingur
eða þá að hann var bara sögu persóna í einum af þessum meistara ritverkum.
Það er sagt að Guð sé faðir allra , en síðan er sagt af moldu ertu komin af moldu skalltu aftur verða (makes absolutely no sense)

Ég sjálfur er orðin einsog flesstir trúleysingjar , viðriðin þessari ‘'vísinda trú’' við erum bara frumur sem höfum þróast í menn veggna
staðsettningu jarðar frá sólu osfrv. ég vil sjálfur ekki telja mig tilheyra neinni trú.

Ástæðan fyrir að ég skrifa þessa grein er veggna þess hve trúr í heiminum eru komnar útí öfgar , nánast hver einasta trú er komin með
undirflokka eða költ! ofsatrúar fólk sem eyðir öllu sýnu lífi í að tilbiðja Guð og plata saklaust fólk með tilboðum um frelsun á 15 þús krónur
og einhvað álíka , heittrúaðir múslimar eru orðnir bálreiðir kristnu þjóðinni í Norður Ameríku og reyndar bara öllum heiminum og eru farnir
að sprengja sig í tætlur og reyna að drepa eins marga sakleysingja og hægt er til að þeir öðlist eylíft líf við hliðiná Allah .

Ég byðst afsökunar á öllum stafsetninga villum. Og ef einhverjir ætla að vera með einhvað skítkast þá er mér svosem allveg sama!
Ég skrifa það sem ég vill jafnvel þó að einhverjir eru ekki að fíla skoðanir mínar , og einfaldlega skilja ekki orð af því sem ég hef sagt hér.

en ég spyr einsog midgardur gerði í heimspeki : skapaði sköpunin skaparan? …
s.s voru það ekki bara menn sem sköpuðu skaparan sem skyndilausn á pælingum almennings hvaðan við kæmum og afhverju við værum hér.

Takk fyrir! þið sem nenntuð að lesa þetta allt þ.e.a.s
Ég er með þér í huganum… tíkin þín.