Jæja þa er komið að smá pælingu í góðu gamni.

Ég lenti í rifrildi við konu sem verður oft á veigi mínum,eins og gengur og gerist fer fólk að rabba saman um daginn og veiginn,en í okkar tilfelli um hvort allt sé fyrir framm ákveðið eða tilviljunim háð.

Þessi góða kona stóð föst á því að allt væri fyrir framm ákveðið,ég vildi meina að allt væri tilviljunum háð.Við þrösuðum um þetta á alla kanta til að reina að sanna mál okkar,

ég tók dæmi sem ég held að hafi velt upp báðum sjónar miðum og túlki nú hvar syrir sig.

ég er á ferð í ítalíu 15 árun seinna eftir samtal okkar og ég rampa á hana þar sem hún er að skoða skakka turnin í pisa,ég heilsa henni og það verða fagnaðar fundir og síðan skilja leiðir.
Að mínu áliti var þetta tilviljun þar sem hvorugt okkar bjóst við að hittast og það breiti ekki neinu hjá okkur nema það var gaman að hitta hna aftur.

en sömu aðstæður nema að ég er peninga lítill og vanta fyrir lestar miðanum til danaveldis,é ghitti hana og hún gefur mér pening fyrir miðanum ásamt góðum kaffi bolla þar sem ég lýsi óförum mínum á ferðalaginu.
Þarna var þetta fyrirfram ákveðið að ég mindi hitta hana því að hún veitir mér hjálp og verður þess valdandi að ég kemst heim.

eða hvað???

hvað finst ykku