Jæja, mér datt í hug pæligu un muninn á lögmálum jarðar og á lögmálum lífsins. Áður en ég tala um pæliguna þá ætla ég að fara yfir muninn.

Ok. Lögmál jarðar eru náttúrulega: Allt sem fer upp kemur niður, grasið er grænt og allir hlutir hafa ákveðna þyngd.

Lögmál lífsins eru: Peningar, Peningar, peningar og það má ekki drepa næsta mann þvía þá ferðu í fangelsi.

En lífið er auðvitað bara eithvað skapað af mönnum í og þessvegna ganga lögmál lífsins auðvitað aldrei yifir lögmál jörðar. Peningar er bara pappírssnepill eða rafmögnuð tala í lögmáli jarðar, og morð bara lögmál jarðar að ganga sinn vanalega hring.

Ok þá fór ég að spá, afhverju hafa þá æðstu völd heimsinns einhverjar peningatakmarkanir, svo lengi sem þeir eru ekki að klára einhverjar uppsprettur jarðar. Afhverju taka ekki bara Bandaríska ríkisstjórnin og evrópusambandið sig saman og byggja ofurhraðlestatina yfir atlandshafið?

Ég vei að þetta er kanski soldið langsótt en þetta er nú einusinn bara pæling.
————————————————