Hvað og hversvegna Heimspeki? Já…þetta er eflaust spurning sem flestir heimspekingar og hobby-Heimspekingar hafa spurt sjálfan sig um. Ég er svona hoppy-heimspekningur. Þegar ég var í 9. bekk í Landakotsskóla var Heimspeki skildutímar og fannst mér þá heimspeki ömulega leiðinlegt fag og tilgangslaust. Enn núna þegar ég er að klára fyrst bekk í menntó þá tek ég eftir því ef ég pæli aðeins í þessu hvað þessir tímar breytu mann á einhvern hátt. Ég t.d. hef alltaf pælt mikið í hlutum og spurt af hverju, hvað og hvers vegna þetta er.

Í þessum tímum vorum við með skemmtilega bók sem fjallaði um stelpu sem bjó með mömmu sinni og einn daginn fær hún dularfullt bréf frá vísindamanni. Á brefinu stóð hvað…? Síðan fékk hún alltaf fleiri dularfull bréf með svona heimspekilegum spurningum.

Ótrúlegt hvað hlutir geta breyst með tímanum. Hvað er ykkar reynsla í heimspeki? Hvað fékk ykkur til þess að hugsa svona. Endilega svarið þessari grein.

Kveðja,
Daníel
kv. Sikker