Núna er alveg rosalega mikið af könnunum í bið. Og þar sem að kerfið býður ekki uppá að hægt sé að fylgjast nógu vel með þeim sem bíða þá verða ekki samþykktar kannanir í bili. Það verður aðeins að leyfa þessum að komast í gegn. Ég læt vita hvenær við endurskoðum þetta.

bkv.
chloe
það besta sem Guð hefur gefið mér……… eru börnin mín