Nú fer að líða að jólum.
Flestir Íslendingar fagna þeim meðal annars með því að skreyta heimili sín, og lýsa upp svartasta skammdegið.

Kindin og ég erum með einsdæmum forvitin, eins og þið hafið eflaust tekið eftir. Við elskum að hnýsast inn á annara manna heimili. Þess vegna viljum við að þið sendið myndir af jólaskreytingu á heimili ykkar.
Dæmi er mynd af herberginu / stofunni / eitthvað ykkar, jólaskreyttu, og einnig getið þið sent myndir af jólaföndri sem þið hafið gert.

Kröfurnar eru semsagt (ef það var ekki nógu skýrt :p ) að það sé mynd af heimilinu ykkar jólaskreyttu / eitthvað jólaskraut sem þið bjugguð til.


Adios!