Þetta er minn eiginn tölvustóll, hef átt hann í 1ár og 70daga. Fékk hann í jólagjöf  , hann heitir Patrekur m/lágu baki og kostar 4990kr. í rúmfatalagernum :)tHxfOrMe.
        
        Já þetta er skrifborðið mitt sem ég fékk í IKEA. Glöggir skoðendur sjá Pioneer heimbíóð mitt þarna og Denver sjónvarp sem ég fékk bæði í fermingargjöf (vantar Sony vídeó-tæki sem ég fékk líka). Eins og þið sjáið tek ég oft til og er mikill snyrtipinni. Þarna leynast líka ótal geisladiskar, þættir, bíómyndir, blöð og bækur. Þarna eyði ég mörgum nóttum í að horfa á sjónvarpið eða í fartölvunni góðu…
        
      
        
        Er að breyta herberginu smá núna, m.a. búinn að rífa niður stóra hillusamstæðu sem tók slatta veggpláss, svo núna hef ég fullt af plássi á veggnum.