Ég er að hugsa um að klæða 2 stóla sem ég á, krakkarnir eru búnir að drepa áklæðið á þeim með því að káma þá alla út.
Ég var að hugsa um að gera þetta ódýrt og kaupa óbleikt léreft í rúmfatalagernum, og lita það.
En málið er það, ég kann ekkert að lita efni, er þetta gert í þvottavél ? Og hvrenig efni er best að kaupa til að lita, og hvar fæst svona efni.
Og annað .. verður liturinn jafn eftir svona litun ?

Þigg allar ráðleggingar varðandi þetta .. =)

Zallý<br><br>——————————
“Það besta sem Guð hefur skapað er …… nýr dagur”
———————————————–