.. nei, ekki líkkistu samt :)
Ég er að leita að kistu gefins, eða mjög ódýrt sem hægt er að hafa við rúmgaflinn, var að hugsa um að geyma í henni rúmföt og annað þvílíkt, ekkert skápapláss á þessu heimili.
Hún má þarfnast smá viðhalds, en verður að vera nokkuð stór, þannig að hún komi vel út við rúmgaflinn minn :)

Ef einhver býr svo vel að eiga svona kistu, eða veit hvar hægt er að nálgast svona, þá myndi ég þiggja ábendingar, er svo rosalega framkvæmdaglöð þessar vikurnar ;D

Þakka kærlega fyrir
Zallý<br><br>——————————
“Það besta sem Guð hefur skapað er …… nýr dagur”
———————————————–