Ég sá svolítið flotta einhverja bambusstöng í blómabúðinni í Eden nýlega, var ein svona stöng í glervasa. ofan í honum voru nokkrir stórir steinar og vatn líka ..
Mér allavega fannst þetta soldið flott, en flaskaði alveg á því að kaupa mér eina svona stöng.
Er hægt að kaupa svona Bamboo einhversstaðar í Reykjavík eða verð ég að keyra eftir henni alla leið til Hveragerðis ?
Held nefnilega að þetta sé alveg það sem mig vantar ofan á skápinn minn ;D<br><br>——————————
“Það besta sem Guð hefur skapað er …… nýr dagur”
———————————————–