Ég flutti inn í nýtt hús sem var bigt 2008 og það var svona mánuður síðan við fluttum inn en ég tók eftir því í gær að það voru skríðandi lifrum á vegnum(í loftinu) hvítar litlar ógeðslegar með svartan haus og með gulan safa. Ég veit ekkert um þessi skordýr hvort þau hafa sjúkdóma með sér eða w/e og hef aldrei séð þetta áður en ég tók eftir þessu afur í dag það voru aftur 2 lifrur labbandi um á eldhús loftinu og í gær voru þær 7 en ég held að þær koma úr litlu gati í loftinu er sammt ekki viss og ég var að spá hvort að einhver veit um lausn til þess að losa sig við þessi ógeðslegu kvikindi og það er svo mikið vesen að ná þeim af loftinu og ég tók líka eftir því að þau geta spint vefi og ég efast um að þau lifa af grasi eða laufum eins og venjulegar lifrur.