Hefur einhver hérna reynslu á því hvort að hægt sé að fá aukalykil í aðra íbúð ef maður er með einn heima hjá sér og borga samt aðeins fyrir eina áskrift? Mér skylst að það þurfi að borga vægt mánaðarlegt gjald fyrir aukalykilinn en þarf að nýja áskrift ef aukalykillinn er í annarri íbúð?
Jet