Hæ. Ég hef allt í einu verið gerður að einhverjum sölufulltrúa fyrir bræður mína en allavegana… Bræður mínir eru að flytja í sitthvora áttina, annar búinn í námi og hinn ætlar að keyra á milli Selfoss og Reykjavíkur í vetur svo við erum að klára að selja dótið úr íbúðinni þeirra. Hlutirnir eru í íbúðinni þeirra í rvk og eina skilyrðið er að fólk verður að flytja hlutina sjálft burt :) Skilst að þetta sé Bólstaðarhlíð 23 sem myndi vera fyrsti stigagangurinn lengst til hægri og efsta hæð, hægri íbúð. Námsmannaíbúðir fyrir aftan Ísaksskóla ef það skilgreinir staðsetninguna betur :). Flest er farið er 3 hlutir eru þó enn eftir:

VERÐUR HELST AÐ SELJAST Í DAG!!! ALLT VERÐUR AÐ FARA!!
UPPSETT VERÐ EÐA BESTA BOÐ


1. Rúm 90X200 (minnir að það sé stærðin)
http://rumfatalagerinn.is/rl/upload/images/products/33016XX.jpg
Vantar eina spítu undir það sem kemur þó ekki að sök og mér skilst að hún sé til svo það er hægt að smella henni undir. Tilvalið sem aukarúm eða fyrir námsmenn sem nenna ekki að eyða fúlgum fjár í verðbólgunni enda fínt rúm og 22 bróðir minn sem hefur sofið í því segist dýrka rúmið en hann er einmitt með annað slíkt heima á Selfossi :)
Fæst á 2.000 kall

2. Svefnsófi, 2 sæta - Mjög þægilegur sófi
Er ekki með mynd af honum en hann er mjög þægilegur og maður dregur rúmið upp úr honum með því að taka pullurnar úr honum. Í frábæru ástandi og vandaður :) 2 sæta. - Tilvalinn fyrir námsmenn sem vilja samnýta plássið eða ef fólk vill geta boðið fólki að gista stöku sinnum yfir nótt :)
Fæst á 10.000 kall

3. Bókaskápur/Hilla
Er nú eiginlega bara ný en hún var keypt fyrir síðustu önn. Þarf bara að taka hana í sundur áður en hún er flutt en það er ekki mikið mál, eitt skrúfjárn og málið er úr sögunni :) Held að þetta sé bara akkurat hún
http://ikea.is/ikea/upload/images/vorugrunnur/250x250_20047676.jpg
Tilvalið fyrir þá sem vilja geta staflað ýmsu dóti í hillurnar hjá sér en látið Það samt líta vel út ;)
Fæst á 8000 kall


Pabbi minn og bróður minn verða í bænum á morgun og geta komið upp í íbúð ef þeir eru ekki þar þegar að taka til. Þurfum nefna að skila íbúðinni fyrir mánaðarmót. Sími 869-1166 - Kristinn Ágúst. Ef ekki næst í hann getið þið prófað 868-6217 - Friðfinnur og í versta falli mig 848-6718, þótt ég verði ekki í bænum með þeim þá get ég kannski tekið frá fyrir ykkur hluti eða skilið eftir skilaboð til þeirra :)