Sæl veriði,

Ég var ekki alveg viss hvar ég átti að setja þetta, en vonandi er þetta góður staður…

Mig langar í flottan vínrekka, sem tekur ágætis magn af flöskum, kannski 20+… Veit einhver hvar ég finn slíkt? Ég er búinn að gúgla eitthvað, og ekki fundið neitt voðalega töff…

Bætt við 6. júní 2008 - 16:40
eitthvað hef ég verið að flýta mér, ég er auðvitað að leita að vínrekka, ekki vínrekk ;)