ég er á heimavist, og er þreyttur á að hafa alltaf geðveikt vonda lykt inni hjá mér.. svo ég keypti mér í Ikea svona eitthvað sem heitir Dofta… svona þurrkað stuff, plöntur og eitthvað… en ég var að pæla.. hvort að það væri eitthvað sem ég ætti að gera við þetta, eða hvort ég ætti bara ða setja þetta í skál og láta liggja á borðinu?
því mér finnst það ekki koma nein svaka lykt af þessu,er með eitthvað aðeins í skál hérna á borðinu hjá mér, bara heima sko.. á eftir að prufa þetta út heimavistinni